Notkun sniðmáta
Þú getur notað sniðmát og vistað skjöl sem sniðmát. Þú gætir til dæmis haft fyrirtækissniðmát sem tilgreinir ákveðna
uppsetningu.
Til að vista skjal sem sniðmát skaltu styðja á Valmynd og velja
File
>
Save
>
Save as template...
.
Til að velja sniðmát skaltu styðja á Valmynd og velja
File
>
New document
>
Use template...
. Flettu upp möppunni sem
sniðmátið er vistað í.
S k j ö l
Copyright © 2004-2005 Nokia. All Rights Reserved.
45
9.