Nokia 9500 Communicator - Notkun sniðmáta

background image

Notkun sniðmáta

Þú getur notað sniðmát og vistað skjöl sem sniðmát. Þú gætir til dæmis haft fyrirtækissniðmát sem tilgreinir ákveðna

uppsetningu.
Til að vista skjal sem sniðmát skaltu styðja á Valmynd og velja

File

>

Save

>

Save as template...

.

Til að velja sniðmát skaltu styðja á Valmynd og velja

File

>

New document

>

Use template...

. Flettu upp möppunni sem

sniðmátið er vistað í.

S k j ö l

Copyright © 2004-2005 Nokia. All Rights Reserved.

45

background image

9.