Nokia 9500 Communicator - Tengimöguleikar

background image

Tengimöguleikar

Þú getur valið á milli nokkurra mismunandi tegunda tenginga í tækinu þínu. Þú getur notað þráðlausar tengingar eins og

þráðlaust staðarnet, Bluetooth eða innrauða tengingu, eða þá tengingu í gegnum USB-snúru (Universal Serial Bus) fyrir PC Suite

eða IP passthrough.