Gögn móttekin með Bluetooth
Ef þú vilt taka á móti gögnum með Bluetooth skaltu ræsa Bluetooth og velja
Shown to all
valkostinn.
Ef þú ert að taka á móti gögnum með Bluetooth úr tæki sem hefur ekki verið samþykkt er fyrst spurt hvort þú viljir veita Bluetooth-
boðunum viðtöku. Ef þú samþykkir er hluturinn settur í innhólfsmöppuna í
Messaging
forritinu.
Ábending: Ef móttekni hluturinn er ekki í innhólfsmöppunni skaltu fara í
Desk
>
Office
>
File manager
og skoða
innihald
C:\My files\
.