Nokia 9500 Communicator - Háhraða gagnasímtöl (high-speed circuit switched data, HSCSD)

background image

Háhraða gagnasímtöl (high-speed circuit switched data, HSCSD)

HSCSD er sambærilegt við hraða margra tölvumótalda sem eru tengd við föst símkerfi.
Þjónustuveitan eða símafyrirtækið gefur nánari upplýsingar um framboð og áskrift að háhraða gagnaþjónustu.
Athugaðu að með sendingu gagna með HSCSD getur rafhlaðan tæmst hraðar en með venjulegum radd- eða gagnasímtölum,

þar sem tækið sendir gögn oftar til símkerfisins.