Innrautt
Ekki má beina innrauðum geisla að augum eða láta hann trufla önnur innrauð tæki. Þetta tæki er leysitæki í flokki 1 (Class 1
laser product).
Þú getur notað innrauða tengingu til að senda og taka á móti skrám úr öðrum tækjum sem einnig eru með innrauða tengingu.
1. Gakktu úr skugga um að innrauðu tengin á tækjunum snúi hvort að öðru. Staðsetning tækjanna er mikilvægari en horn og
fjarlægð.
2. Styddu á Chr+ .
Til að slökkva á innrauðu tengingunni, styddu aftur á Chr+ .