Nokia 9500 Communicator - Prentvalkostir stilltir

background image

Prentvalkostir stilltir

Til að breyta valkostum skráarprentunar, styddu á Valmynd, veldu

File

>

Printing

>

Print...

og styddu svo á

Options

.

Á

Connection

síðunni, tilgreindu eftirfarandi:

Connection type

— Veldu hvernig þú vilt tengjast prentaranum.

Ábending: Þú getur prentað með því að nota Bluetooth eða innrauða tengingu, sem og með mismunandi

nettengingum, líkt og þráðlausu LAN eða GPRS. Ef þú notar nettengingu verðurðu að vita réttan samskiptahátt

Network (LPR)

eða

Network (Raw)

, IP-tölu eða heiti prentarans, rétta prentröð og hugsanlega notandanafn fyrir

prentarann.

Printer

— Veldu réttan prentara. Ef þú velur Hewlett-Packard skaltu velja prentararekilinn hér og prentarann í

Desk

>

Tools

>

Control panel

>

Extras

.

Á

Document

síðunni, tilgreindu eftirfarandi:

Number of copies

— Veldu hve mörg eintök þú vilt prenta.