Unnið með prentstillingar fyrir farsíma
Til að vinna með prentstillingar á meðan prentað er á samhæfum Hewlett-Packard prentara, farðu í
Desk
>
Tools
>
Control
panel
>
Extras
>
HP printer selection
. Tilgreindu eftirfarandi:
•
Printer model
— Veldu prentarann sem þú vilt nota.
•
Quality mode
— Veldu gæði prentunarinnar eftir því hvaða prentgæði prentarinn styður.
Normal
er fyrir 600 dpi (dílar á
tommu) prentun,
Draft
er fyrir hraðvirka 300 dpi prentun,
Best
er fyrir 1200 dpi prentun og
Maximum
er fyrir 2400/2800 dpi
prentun. Veldu
Normal
eða
Draft
valkostinn til að spara blek eða prenta hraðar út.
•
Media type
— Veldu gerð prentmiðilsins.
•
Colour mode
— Veldu hvort þú vilt prenta í litum eða grátónum.