Nokia 9500 Communicator - Tenging með snúru

background image

Tenging með snúru

Þú getur tengt tækið þitt í samhæfa tölvu með DKU-2 (USB) snúru. Tengdu snúruna neðan í tækið.

Sjá Mynd Takkar og

tengi, bls. 11.

Þú getur einnig tengt snúruna í borðstand tækisins. Athugaðu að þegar þú tengir snúruna við borðstandinn verður tengið á

snúrunni að vera á hvolfi.
Athugaðu að þú verður að setja upp DKU-2 rekilinn á tölvunni þinni áður en þú getur notað snúrutengingu. Frekari upplýsingar

er að finna á geisladiskinum í sölupakkningunni eða á www.nokia.com.