Vinnuumhverfi
Hafa ber í huga að farið sé að öllum sérstökum reglugerðum sem gilda á hverju svæði og að slökkva alltaf á tækinu þar sem
notkun þess er bönnuð, eða þar sem hún kann að valda truflun eða hættu. Tækið notist aðeins í hefðbundinni stöðu. Svo að
farið sé að leiðbeiningum um leyfileg mörk útvarpsbylgna skal aðeins nota aukahluti sem Nokia viðurkennir með þessu tæki.
Þegar kveikt er á tækinu og það borið á líkamanum skal ávallt nota hulstur eða hald sem viðurkennt er af Nokia.